Æskulýðsbikar LH til Skagfirðings
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
11.11.2025
kl. 09.55
Skagfirðingur hlaut á dögunum Æskulýðsbikar Landsambands hestamannafélaga sem veittur er árlega því félagi sem hefur skarað fram úr í æskulýðsstarfi á liðnu ári. Valið byggir, á innsendum æskulýðsnefndaskýrslum, og er það æskulýðsnefnd LH sem hefur það verkefni að velja handhafa bikarsins.
Meira
