Dimitrios dæmdur í eins leiks bann
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
12.05.2025
kl. 23.23
Það voru sannarlega læti í öðrum leik Tindastóls og Stjörnunnar í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn sl. sunnudag. Tveimur leikmönnum Stólanna var vikið út úr húsi, Arnari Björnssyni og Dimitrios Agravanis. Í dag ákvað aganefnd KKÍ að Dimitrios skuli sæta eins leiks banni en Arnar fékk áminningu.
Meira