„Margir flottir og krefjandi leikir framundan“
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
28.07.2020
kl. 12.45
Nú þegar Kormákur/Hvöt situr á toppi B-riðils í 4. deildinni þótti Feyki við hæfi að heyra hljóðið í þjálfara liðsins, Bjaka Má Árnasyni. „Ég er ánægður með síðustu leiki, vissulega er margt sem má gera betur en líka margt sem er búið að gera mjög vel. Við erum búnir að vinna fjóra leiki í röð og það er mjög erfitt að kvarta yfir því,“ segir Bjarki.
Meira