Greta Clough ráðin markaðs- og viðburðarstjórnand Prjónagleði 2020
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
20.02.2020
kl. 13.09
Greta Clough hefur verið ráðin sem markaðs- og viðburðarstjórnanda Prjónagleðinnar 2020 sem haldin verður á Blönduósi dagana 12.-14. júní næstkomandi en Textílmiðstöð Íslands hlaut á dögunum styrk frá Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra til ráðningarinnar. Greta tók til starfa þann 17. febrúar síðastliðinn að því er segir á Facebooksíðunni Textílmiðstöð Íslands - þekkingarsetur á Blönduósi.
Meira
