Mamma Mía í uppsetningu leikhóps NFNV á YouTube
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
10.02.2020
kl. 14.29
Nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sýndi tók þráðinn upp á ný og bætti við fjórum aukasýningum í lok janúar á leikritinu Mamma Mía en frumsýnt var 22. nóvember sl. Nú er leiknum lokið en þó kannski ekki alveg þar sem hægt er að nálgast upptöku á YouTube.
Meira
