Samið um gerð fýsileikakönnunar á auknu samstarfi safna og setra á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.02.2020
kl. 14.53
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Ströndum hafa gert með sér samning um gerð fýsileikakönnunar um aukið samstarf og mögulega sameiningu safna á Norðurlandi vestra að því er fram kemur á vef SSNV.
Meira
