Magnús segir sögu Agnesar og Friðriks í Landnámssetrinu um helgina
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
13.02.2020
kl. 12.06
Magnús Ólafsson, sagnamaður frá Sveinsstöðum, verður á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi um helgina þar sem hann mun segja frá einum dramatískasta atburði Íslandssögunnar – síðustu aftökunni sem fram fór 12. janúar árið 1830. Þessir atburðir tengdust fjölskyldu Magnúsar persónulega og segir hann frá ótrúlegum atvikum í því samhengi, atvikum sem ekki hafa farið í hámæli og erfitt er að skýra.
Meira
