Rafmagn að komast á á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.12.2019
kl. 10.23
Eftir mikla vinnu í nótt við að hreinsa tengivirkið í Hrútatungu tókst að spennusetja virkið um klukkan fimm í morgun og rafmagn komst í kjölfarið á Vesturlínu til Mjólkár, notendur á norðanverðum Vestfjörðum fá enn rafmagn í gegnum varafl. Notendur á norðvesturlandi fá nú rafmagn frá flutningskerfinu, segir á Facebooksíðu Landsnets.
Meira
