Viðtalstímar Markaðsstofu Norðurlands
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
17.10.2019
kl. 08.44
Starfsmenn Markaðsstofu Norðurlands ætla að vera á ferð og flugi um Norðurland í október og nóvember og bjóða áhugasömum til viðtals um verkefni sem verið er að vinna að á vegum stofnunarinnar, s.s. DMP áfangastaðaáætlun, Flugklasann Air 66N, Norðurstrandarleið eða annað sem tengist markaðsmálum til erlendra ferðamanna.
Meira