Fjögur fíkniefnamál hjá Lögreglunni á Norðurlandi vestra á innan við viku
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.02.2019
kl. 17.44
Það sem af er vikunnar hafa komið upp tvö fíkniefnamál hjá Lögreglunni á Norðurlandi vestra en skammt er frá því að önnur tvö komu inn á borð hennar. Lögreglan minnir á fíkniefnasímann 800-5005 en í hann má hringja nafnlaust og koma á framfæri upplýsingum vegna fíkniefna.
Meira