feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
13.02.2019
kl. 11.42
Á morgun, fimmtudaginn 14. febrúar, munu Lee Ann Maginnis, umsjónarmaður dreifnáms í A-Hún, Margrét Helga Hallsdóttir, námsráðgjafi FNV, Þórdís Hauksdóttir, fræðslustjóri og fulltrúar frá nemendafélagi FNV kynna námsframboð, félagslíf og aðstöðu dreifnáms í A- Hún og FNV. Fundurinn fer fram í húsnæði dreifnámsins, Húnabraut 4, Blönduósi. klukkan 17:00.
Meira