Af hverju er alltaf verið að púkka upp á þessa Blönduósinga?
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Dreifarinn
27.01.2019
kl. 20.41
Herjólfur Jónsson, sjómaður, hafði samband við Dreifarann um helgina. Hann segir rólegt hjá trillusjómönnum þessa dagana og tíminn helst notaður í að ditta að og hella upp á kaffibolla og þess háttar. „Já, og skutla börnunum í sportið. Eitt skil ég samt ekki sko og það er hérna af hverju alltaf er verið að púkka upp á þessa Blönduósinga, ha?“
Meira