Garðfuglahelgi Fuglaverndar framundan
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
23.01.2019
kl. 11.07
Árleg garðfuglahelgi Fuglaverndar verður dagana 25. -28. janúar 2019. Samkvæmt tilkynningu félagsins er framkvæmd athugunarinnar einföld en það eina sem þátttakandi þarf að gera er að fylgjast með garði í einn klukkutíma einhvern þessara daga. Athugendur velja hvaða dag þeir fylgjast með garðfuglunum eftir veðri og aðstæðum
Meira