Etix Group eignast ráðandi hlut í Borealis Data Center
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
21.09.2018
kl. 11.15
Vísir.is greindi frá því á dögunum að lúxemborgska hýsingar- og gagnavinnsluþjónustan Etix Group hefur fjárfest í Borealis Data Center sem rekur tvö gagnaver á Íslandi, annað á Blönduósi og hitt á Fitjum í Njarðvík. Þar með er Etix komið með ráðandi hlut í Borealis Data Center, eða um 55%, og hefur fyrirtækið nú formlega skipt um nafn og heitir framvegis Etix Everywhere Borealis.
Meira