Sveitarstjóri ráðinn á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
13.09.2018
kl. 13.01
Sveitarfélagið Skagaströnd hefur ráðið Alexöndru Jóhannesdóttur lögfræðing sem sveitarstjóra. Ráðningin var staðfest á fundi sveitarstjórnar í gær miðvikudaginn 12. september með öllum greiddum atkvæðum.
Meira