Blessuð sértu sveitin mín | Gísli og Þuríður kíktu á tónleika í Miðgarði
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
06.11.2025
kl. 13.28
Hann var þétt setinn salurinn í Menningarhúsinu Miðgarði föstudagskvöldið 24. október. Þar komu fram á tónleikum Óskar Pétursson, Karlakórinn Heimir og sönghópur frá eða tengdur Álftagerði. Margar perlur voru fluttar sem féllu áheyrendum greinilega vel í geð.
Meira
