Reiðhestar - Kristinn Hugason skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
30.05.2019
kl. 08.01
Nú þegar ég slæ þetta greinarkorn inn í tölvuna er síðasti vetrardagur, framundan er sumarið, mér þykir því ekki úr vegi að birta hér lofkvæði til þess eftir eitt af þjóðskáldum okkar; Steingrím Thorsteinsson rektor (1831-1913), þetta er jafnframt lofkvæði til góðra reiðhesta og þeirrar reiðgleði sem þeir kalla fram í brjóstum þeirra er kunna að njóta. Ég birti hér fjögur af sex erindum kvæðisins, Nú er sumar.
Meira
