Úr fórum Theodórs - Kristinn Hugason skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
24.12.2018
kl. 09.17
Theodór Arnbjörnsson frá Ósi var fyrsti ráðunauturinn sem sinnti starfi hrossaræktarráðunautar Búnaðarfélags Íslands sem aðalviðfangsefni. En fyrstu afskipti Búnaðarfélags Íslands af hrossarækt og hrossakynbótum má rekja til ársins 1902, er félagið réði til sín fyrsta ráðunautinn í búfjárrækt.
Meira