Nói frá Saurbæ einn af uppáhaldshestunum - Hestamaðurinn Sigríður Gunnarsdóttir
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
02.12.2018
kl. 10.17
Það er óhætt að segja að hestar séu stór hluti af lífi séra Sigríðar Gunnarsdóttur, sóknarprests á Sauðárkróki, þó kannski óbeint sé. Hún er gift tamningamanninum Tóta, Þórarni Eymundssyni, sem gert hefur garðinn frægan á keppnisvellinum innan lands sem utan. Þau Sigga og Tóti eiga þrjú börn, Eymund Ás (16), Þórgunni (13) og Hjördísi Höllu (6) en til gamans má geta að Þórgunnur hefur verið iðin í keppnum og unnið til verðlauna. Sigga er hestamaður Feykis að þessu sinni.
Meira