Við erum tilbúin í slaginn!
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
25.05.2018
kl. 12.04
ByggðaListinn er ferskur andblær á sviði sveitarstjórnarmála í Skagafirði og samanstendur af fjölbreyttum hópi fólks sem sækir rætur sínar um allt héraðið. Við teljum að við getum bætt okkar góða samfélag með samvinnu og samheldni að leiðarljósi og höfum við unnið eftir þeim sjónarmiðum frá því listinn var stofnaður. Þekking og reynsla frambjóðenda er víðtæk, en það er ótvíræður styrkleiki.
Meira