H-eldri borgarar: mikilvægi góðrar heimaþjónustu
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
18.05.2018
kl. 14.28
Þjóðin er að eldast og hópur eldri borgara fer sífellt stækkandi. Þó hefur hjúkrunarrýmum og þjónustuíbúðum fyrir aldraða ekki fjölgað í takt við það síðustu ár. Töluvert hátt hlutfall eldri borgara er því tilneytt til að búa í eigin húsnæði mun lengur en þau hafa getu til sökum aldurs eða veikinda.
Meira