Menningarhús í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
06.05.2018
kl. 11.24
Laust fyrir síðustu aldamót kynnti ríkisstjórn Íslands áform um að styðja við byggingu menningarhúsa í fimm sveitarfélögum, og var Skagafjörður þar með talinn. Sums staðar voru byggð ný hús, eins og Hof á Akureyri, annars staðar voru eldri hús gerð upp eins og á Ísafirði.
Meira