Dreifarinn

Krefjast styttingar á leiðinni í Bárðardal

Áhugahópur um bættar samgöngur á Íslandi landi berst nú fyrir því að grafin verði göng undir Eyafjörð og leiðin í Bárðardal stytt um tugi kílómetra. Friðfinnur Klængsson er einn þeirra sem hrundið hafa af stað undirskri...
Meira

Sérstæðar nágrannaerjur á Blönduósi

Upp hafa risið hatrammar deilur milli tveggja nágranna á Blönduósi. Ekki snýr deilan að hávaðamengun, rótarskotum aspar eða neinu slíku, heldur snýst deila þeirra um ferðir snigla og ánamaðka á milli lóðanna. Oddur Oddbjörn...
Meira

Vill fá sinn "Poll"!

Einar Jasonarson á Sauðárkróki hefur komið fram með þá kröfu að Króksarar eignist sinn „poll“ rétt eins og Akureyringar og Ísfirðingar. Finnst honum ótækt að engu líkara sé en að þessi tvö bæjarfélög eigi einkarétt ...
Meira

Röng eign boðin upp vegna vanskila á leyfisgjaldi hunds

Geirfinnur Skúlason lenti í þeirri óskemmtilegu reynslu á dögunum að inn til hans ruddust fulltrúar sýslumanns og hugðust bjóða upp húseign hans. -Þetta var alveg svakalegt, sagði Geirfinnur í samtali við Dreifarann. –Ég ...
Meira

Gul- og grænklæddir ökumenn í umferðarhnúti um miðja nótt

Lögreglan á Sauðárkróki lenti í því í nótt að þurfa að greiða úr ótrúlegum umferðarhnúti sem skapaðist við gatnamót Skagfirðingabrautar og Sæmundarhlíðar. Varð þetta um kl. 4 síðustu nótt og kom lögreglumönnum í...
Meira

Synti út Hrútafjörðinn en ekki þvert yfir

Grétar Finnbjörnsson lenti í honum kröppum á dögunum þegar hann hugðist synda þvert yfir Hrútafjörðinn. Misreiknaði hann sundið svo illilega að hann synti eftir firðinum endilöngum en ekki þverum. Að sögn kunnugra eru þessi ...
Meira

Bíræfnir þjófar stálu inniskóm

Björn Gunnleifsson á Skagaströnd hefur kært meintan þjófnað á inniskóm til lögreglunnar á staðnum. Mun þjófnaðurinn hafa átt sér stað aðfaranótt sunnudagsins síðasta þegar Björn var í fastasvefni. -Ja það getur bara e...
Meira

Gefur skógarþresti steinsofandi

Húsmóður á Sauðárkróki brá heldur betur í brún þegar inn til hennar flaug skógarþröstur um helgina og tók sér bólfestu upp í rjáfri. Lofthæð er töluverð í húsinu og hefur ekki enn náðst að koma þrestinum út að sög...
Meira

Bökur úr afgöngum slá í gegn

Sigfríður Sigvaldadóttir á Hvammstanga hefur hafið framleiðslu á bökum í eldhúsinu heima hjá sér á Hvammstanga. Urðu bökurnar til einn daginn fyrir slysni í raun. Sigfríður var að taka til snarl handa húsbóndanum, sletti dei...
Meira

Gengur út í Öfgar á hverjum degi

Kristleifur Jónatansson á Koppi í Austur-Húnavatnssýslu, heldur sér í góðu formi þrátt fyrir að vera orðinn 95 ára gamall. Haldið var upp á afmæli kappans um síðustu helgi og dreif þar að marga vini og vandamenn. – Ætli f...
Meira