Dreifarinn

Flytur bæði skemmtileg og leiðinleg jólalög

Það er annasamur tími framundan hjá Friðgeiri Garðarssyni. Hann hefur um árabil séð um að flytja jólalög um allar koppagrundir og um þessi jól verður engin breyting þar á. „Ég byrjaði  nú reyndar í flutningabransanum á þ...
Meira

Peningaþvottur ehf tekur til starfa

Álfur Ásláksson stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki á Sauðárkróki, Peningaþvottur ehf. Hugmyndina fékk Álfur snemma á þessu ári þegar hann heyrði mikið rætt um peningaþvætti og að hinir og þessir væru að stunda þá iðju...
Meira

Tókst að spæla egg á heitu höfðinu – læknir telur að brögð séu í tafli

Elvar Kárason lagðist í rúmið á dögunum sem ekki er nú í frásögur færandi, nema fyrir það að hann fékk óvenju háan hita og prófaði við það tækifæri að spæla egg á hárlausu höfði sínu. „Já ég fékk mikinn hita, ...
Meira

Tekur þátt í heimsmeistaramótinu í brauðsmurningi

Jóna Sigfríður Hall mun taka þátt í heimsmeistaramótinu í brauðsmurningi í byrjun desember en mótið verður haldið í Austurríki. Þátttakendur koma víðsvegar að úr heiminum. Jóna sagði í samtali við Dreifarann að hún væ...
Meira

Bylting í fiskeldi?

Fiskeldisfræðingar í Skagafirði hafa nú hafið eldi á afar sérstökum fiski, sem talinn er geta valdið byltingu í fiskeldi í heiminum og gefið Íslendingum forskot á mörkuðum út um allan heim. Um er að ræða fiskitegund sem þeir...
Meira

Námskeið í vitleysisgangi

Aðalbjörn Kristbjörn Ásbjörnsson mun nú á næstunni bjóða íbúðum á Norðurlandi vestra upp á námskeið í vitleysisgangi. Verða námskeiðin haldin beggja vegna Þverárfjalls ef næg þátttaka fæst. Aðalbjörn hefur verið að...
Meira

Flytur inn skotheld vesti fyrir rjúpnaveiðimenn

Gunnlaugur Scheving á Sauðárkróki hefur hafið innflutning á skotheldum vestum, sem hann ætlar að selja rjúpnaveiðimönnum nú þegar hið stutta og snarpa veiðitímabil þeirra hefst. "Það liggur í augum uppi að hólar og heiðar v...
Meira

Ekki gott að missa nokkur kíló

Klængur Ásbjarnarson vill koma því á framfæri við lesendur Feykis.is að það sé ekki gott að missa kíló, hvort sem þau eru eitt eða fleiri. Hann segir að sér ofbjóði sú síbylja sem dynur á landanum að allir þurfi að missa ...
Meira

Bakklórsbíllinn tekur til starfa

Elías Magnús Magnúss hafði verið atvinnulaus um margar mánaða skeið þegar hann sótti námskeið fyrir frumkvöðla með snjallar viðskiptahugmyndir. Þar vann Elías með hugmynd sína sem nú er orðin að veruleika. Elíast hefur nú...
Meira

Með lausa skrúfu

Gunther Hermannsson hafði um árabil verið með lausa skrúfu og verið inn og út af geðveikrahælum hér á landi. Skrúfan losnaði fyrir um tuttugu árum og hefur verið laus æ síðan. Það var ekki fyrr en á dögunum að skrúfan losn...
Meira