Dreifarinn

Snjómoksturfræðingar farnir á stjá

Á kaffistofunni heyrði dreifarinn að nú í vetrartíðinni sem verið hefur undanfarið á Sauðárkróki, hafi snjómokstursfræðingar bæjaris haft í nægu að snúast.  Þessi hópur sérfræðinga er fjölmennur og telur að öllum l...
Meira

Kreppuna heim!

Dreifarinn hleraði á kaffistofunni að hópur fólks á Norðvesturlandi hefur nú stofnað samtökin „Kreppuna heim“. Tilgangur samtakanna er að freista þess að ná kreppunni til landshlutans, þar sem það mistókst að ná þenslunni ...
Meira

Dauðasyndirnar sjö

Séra Jón Jónsson frá Snýtu telur að rafeindahraðallinn í CERN í Sviss hafi komið af stað keðjuverkandi áhrifum dauðasyndanna sjö. Strax eftir að rafeindahraðallinn var settur í gang fór að bera á andstöðu við það góðær...
Meira

Samtök um jarðgangagerð á Norðvesturlandi stofnuð

Hópur fólks í Vestur- Húnvatnssýslu hefur stofnað með sér samtök um jarðgangagerð á Norðvesturlandi. Það er Finnur Greipsson bóndi í Hrútafirði sem leiðir samtökinn og var hann einróma kosinn formaður þeirra á stofnfun...
Meira

Vill gamla Staðarskála aftur

Kristinn Guðmundsson atvinnubílstjóri tók tíðindum af niðurlagningu gamla Staðarskála mjög illa. Hann var einn af þeim síðustu sem fékk afgreiðslu þar og brast í grát þegar starfsstúlkan rétti honum pulsu með öllu nema hr...
Meira

Graskögglaverksmiðjan nýtt sem álver?

Jón Kristinsson bóndi í Austurdal í Skagafirði er orðinn þreyttur á efnahagsástandinu og er með svörin á hreinu.  – Það þarf bara að virkja meira og byggja fleiri álver, segir hann. – Hér höfum við þessa fínu sprænu se...
Meira

Yfirtaka vegna kjötskuldar yfirvofandi ?

Vefnum hefur borist til eyra sterkur orðrómur þess efnis að sökum greiðslustöðvunnar Stoðar, móðurfyrirtækis Baugs, sem aftur er móðurfyrirtæki Bónus, sé yfirvofandi yfirtaka KS á Bónus.  Sé yfirtakan tilkomin vegna gríðarle...
Meira

Áhættufíklar í meðferð í Lýtó

Í kjölfar yfirlýsingar Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, um að senda skuli áhættufíkla í íslensku viðskipta umhverfi í meðferð hefur ungur athafnamaður í Skagafirði haft hraðar hendur og hyggst nú stofna...
Meira