Dreifarinn

Halli hefur áhyggjur af vinum sínum í Rejseholdinu

Haraldur Gunnarsson á Víðigrundinni hafði samband við Feyki og hafði talsverðar áhyggjur af vinum sínum úr sjónvarpinu. Hann var í raun óðamála. -Ég bara verð að fá símanúmerið hjá henni þarna forsætisráðherra dana, Hell...
Meira

Áfram Ísland!

Halldóra Sverrisdóttir í Víðidal hefur lengi verið einhver ötulasti stuðningsmaður íslenska handboltalandsliðsins. Hún á til dæmis búninga með nöfnum allra markvarða íslenska landsliðsins frá því að Óli Ben stóð í marki...
Meira

Gunni Gól varð fyrir vonbrigðum með EM 2012

Gunnar Kristinsson, oft kallaður Gunni Gól, hefur átt misjafnar stundir fyrir framan sjónvarpið nú á meðan Evrópumótið í knattspyrnu hefur staðið yfir. Hann hélt með Portúgal, Frakklandi og Englandi en þessi lið voru öll dottin...
Meira

Óli Ólsen segir farir sínar ekki sléttar

Í Dreifaranum fyrir nokkrum vikum var spjallað við Jóhannes Ólsen sem vildi fá nafni Hegraness breytt í Jóhannes. Talsverðar umræður hafa spunnist vegna þessa og sýnist sitt hverjum. Óli Ólsen hafði samband við Dreifarann og hafð...
Meira

Pikköpp-Palli og Lína

Dreifarinn frétti af skemmtilegu áhugamáli Páls Péturssonar nýlega en Pikköpp-Palli, eins og hann er kallaður, hefur síðustu árin sankað að sér ógrynni af svokölluðum pikk-öpp-línum. Þegar Dreifarinn bankaði upp á kom Sigurl
Meira

Jóhannes vill skipta um nafn á Hegranesi

Jóhannes Ólsen húsvörður og harmonikuleikari er áhugamaður um örnefni. Á dögunum datt honum í hug að sækjast eftir því að fá ákveðnu örnefni í Skagafirði breytt og hyggst hann leggja inn umsókn til Örnefnanefndar Norðurlan...
Meira

Helgi Pís fær (stundum góðar) hugmyndir

Helgi Fannar Antonsson, oft kallaður Helgi Pís, er friðarins maður. Í kjölfarið á umræðu um að lögreglan fengi skammbyssur og stuðbyssur sér til varnar þá hafði Helgi samband við Dreifarann og kvaðst hafa áhyggjur af ofbeldinu ...
Meira

Herjólfur er enginn hrunamaður

Herjólfur Baldursson golfvallarstjóri og frístundaflugmaður fluttist í sveitina fyrir jólin 2008 eða skömmu eftir hrun. Hann hefur frá þeim tíma orðið fyrir barðinu á kellingunni henni Gróu á Leiti og systrum hennar og er ekki sá...
Meira

Heila málið er mál málanna

Málfríður Bolladóttir hefur unnið sér það til frægðar að hafa drukkið kaffi úr sama máli í 30 ár á sínum vinnustað. Lesandi Dreifarans hafði samand og vakti athygli á þessum sérkennilega málshætti Málfríðar og fór Drei...
Meira

Brandarakarl bregst ókvæða við

Páll F. Ockarr sveitapóstur var í vinnunni á dögunum og kom við í kaffistofu í Hofsósi en vildi í samtali við Dreifarann ekki segja hvaða kaffistofu. –Það kemur engum við hverjir voru þarna en mér finnst rétt að fólk viti að...
Meira