Dreifarinn

Pikköpp-Palli og Lína

Dreifarinn frétti af skemmtilegu áhugamáli Páls Péturssonar nýlega en Pikköpp-Palli, eins og hann er kallaður, hefur síðustu árin sankað að sér ógrynni af svokölluðum pikk-öpp-línum. Þegar Dreifarinn bankaði upp á kom Sigurl
Meira

Jóhannes vill skipta um nafn á Hegranesi

Jóhannes Ólsen húsvörður og harmonikuleikari er áhugamaður um örnefni. Á dögunum datt honum í hug að sækjast eftir því að fá ákveðnu örnefni í Skagafirði breytt og hyggst hann leggja inn umsókn til Örnefnanefndar Norðurlan...
Meira

Helgi Pís fær (stundum góðar) hugmyndir

Helgi Fannar Antonsson, oft kallaður Helgi Pís, er friðarins maður. Í kjölfarið á umræðu um að lögreglan fengi skammbyssur og stuðbyssur sér til varnar þá hafði Helgi samband við Dreifarann og kvaðst hafa áhyggjur af ofbeldinu ...
Meira

Herjólfur er enginn hrunamaður

Herjólfur Baldursson golfvallarstjóri og frístundaflugmaður fluttist í sveitina fyrir jólin 2008 eða skömmu eftir hrun. Hann hefur frá þeim tíma orðið fyrir barðinu á kellingunni henni Gróu á Leiti og systrum hennar og er ekki sá...
Meira

Heila málið er mál málanna

Málfríður Bolladóttir hefur unnið sér það til frægðar að hafa drukkið kaffi úr sama máli í 30 ár á sínum vinnustað. Lesandi Dreifarans hafði samand og vakti athygli á þessum sérkennilega málshætti Málfríðar og fór Drei...
Meira

Brandarakarl bregst ókvæða við

Páll F. Ockarr sveitapóstur var í vinnunni á dögunum og kom við í kaffistofu í Hofsósi en vildi í samtali við Dreifarann ekki segja hvaða kaffistofu. –Það kemur engum við hverjir voru þarna en mér finnst rétt að fólk viti að...
Meira

Gunnar Ægis sækir um einkaleyfi á Iðnaðarmanna-appinu

Gunnar Ægisson hefur í gegnum tíðina fengið margar góðar hugmyndir, enda uppfinningamaður í frítíma sínum. Hann setti sig í samband við Dreifarann í síðustu viku til að kynna hugmynd sem hann er nú að sækja um einkaleyfi á. ...
Meira

Svokallað hrun kemur senn á markaðinn

Böddi Halldórs hyggst á morgun setja á markað nýjan bjór sem hann hefur verið að þróa undanfarnar tvær vikur í bílskúr sínum hér norðan heiða. Dreifarinn hitti Bödda og ræddi við hann undir fjögur. -Ég er bara búinn að v...
Meira

Ósátt við svör björgunarsveitarmanna

Guðrún Dóróthea Bergþórsdóttir hafði samband við Dreifarann og var örg. Hún segist hafa verið að safna kjarki til að segja sögu sína og nú hafi hún loks ákveðið að slá til en hún er ósátt við þjónustu björgunarsveitar...
Meira

Óskar og Edda verða fyrir ónæði símadóna

Hjónin Óskar Hallmundsson og Edda Línenring hafa síðustu árin getið sér gott orð sem snillingar í fluguhnýtingum og hafa selt grimmt flugur sem hafa gefið vel. En það skyggir nokkuð á gleðina að þau hafa átt undir högg að sæ...
Meira