Dreifarinn

Gunnar Ægis sækir um einkaleyfi á Iðnaðarmanna-appinu

Gunnar Ægisson hefur í gegnum tíðina fengið margar góðar hugmyndir, enda uppfinningamaður í frítíma sínum. Hann setti sig í samband við Dreifarann í síðustu viku til að kynna hugmynd sem hann er nú að sækja um einkaleyfi á. ...
Meira

Svokallað hrun kemur senn á markaðinn

Böddi Halldórs hyggst á morgun setja á markað nýjan bjór sem hann hefur verið að þróa undanfarnar tvær vikur í bílskúr sínum hér norðan heiða. Dreifarinn hitti Bödda og ræddi við hann undir fjögur. -Ég er bara búinn að v...
Meira

Ósátt við svör björgunarsveitarmanna

Guðrún Dóróthea Bergþórsdóttir hafði samband við Dreifarann og var örg. Hún segist hafa verið að safna kjarki til að segja sögu sína og nú hafi hún loks ákveðið að slá til en hún er ósátt við þjónustu björgunarsveitar...
Meira

Óskar og Edda verða fyrir ónæði símadóna

Hjónin Óskar Hallmundsson og Edda Línenring hafa síðustu árin getið sér gott orð sem snillingar í fluguhnýtingum og hafa selt grimmt flugur sem hafa gefið vel. En það skyggir nokkuð á gleðina að þau hafa átt undir högg að sæ...
Meira

Simme simmetríski úti að aka

Sigmundur Sigmundsson frá Neðra Gili í Hjaltadal hefur um árabil verið þjakaður af simmetríu sem hefur á stundum gert líf hans óþarflega flókið. Simme simmetríski skellti sér á Krókinn síðasta sunnudagskvöld,og ætlaði á r
Meira

Bibbi smekkur heimsóttur

Við Björn Einarsson, Bibba smekk, var einhverju sinni sagt að hann væri mikill smekkmaður og tók hann þetta svo bókstaflega að hann hóf í kjölfarið að koma sér upp smekksafni. Feykir hitti Bibba smekk síðastliðinn laugardag. Hve...
Meira

Smjörklípuaðferðin óvinsæl

Guðlaug Sívertsen hefðardama fékk í febrúar smjörklípu í sjávarleðurveski sitt á þorrablóti í Aðalgötu. Það er skemmst frá því að segja að frú Guðlaug er afar ósátt við uppátæki þetta. –Þetta er bara alveg ömur...
Meira

Erlendur fer ótroðnar slóðir í kjörþyngdarátaki

Erlendur Guðjónsson hefur lengi glímt við baðvigtina en konu hans, Sigríði Guðfinnu Hjálmarsdóttur, finnst Lendi ekki vera brúklegur til meiri- eða minniháttar ævintýra eins og að ganga með sér Laugaveginn svo dæmi sé tekið. ...
Meira

Ætla ekki í útrás að sinni

Prentsmiðja í Skagafirði fékk nýverið fyrirspurn frá Maggi súpuframleiðandanum um prentun á stöfum í stafasúpu fyrirtækisins. Helgi Þorláksson prentari segir að verkefnið hefði kallað á nokkrar breytingar á vélakosti fyrirt...
Meira

Strákarnir okkar eru ekki strákarnir hans

Freyr Gallsteinsson hrossaræktandi kom að máli við ritstjórn nú í upphafi vikunnar og sagði farir sínar ekki sléttar. Það er handboltinn sem er alveg að leggja líf hans í rúst. Freyr kannast ekkert við að nafn hans hafi handbolt...
Meira