Dreifarinn

Símaskráin prentuð í númeraröð en ekki stafrófsröð

Símon Eriksen var í haust sagt upp sem uppsetjara norðlensku símaskrárinnar eftir að hann setti hana upp í númeraröð en ekki stafrófsröð. –Ég skil nú ekki að fólk sé að gera eitthvað vesen út af þessu, það eru nú svo mar...
Meira

Hann drekkur Fjörmjólk til að gleyma

Árið var Sigurfinni Halldórssyni frá Hofsósi erfitt. Hann hefur þurft að leita langt yfir skammt til að stunda sín bankaviðskipti og þá hefur úrvalið í matvöruverslun sveitarinnar verið í lágmarki eftir að verslunin brann. Sig...
Meira

Jólalög á léttu nótunum

Ónefndur sönghópur á Norðurlandi var talsvert gagnrýndur í desember fyrir tónleikahald sitt eða öllu heldur lagaval. Kom hópurinn fram í stórmörkuðum og söng fyrir sjúklinga og eldri borgara og samanstóð dagskráin einungis af l...
Meira

Eitt súkkulaðidagatal á sólarhring

Einar Finnsson datt í lukkupottinn sem ungur drengur og súkkulaðidagatölin fóru að verða hvers barns eign fyrir jólin. Móðir hans misskildi eitthvað í upphafi og hélt að hvert dagatal – með 24 hólfum, ætti við hverja klukkustun...
Meira

Flytur bæði skemmtileg og leiðinleg jólalög

Það er annasamur tími framundan hjá Friðgeiri Garðarssyni. Hann hefur um árabil séð um að flytja jólalög um allar koppagrundir og um þessi jól verður engin breyting þar á. „Ég byrjaði  nú reyndar í flutningabransanum á þ...
Meira

Peningaþvottur ehf tekur til starfa

Álfur Ásláksson stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki á Sauðárkróki, Peningaþvottur ehf. Hugmyndina fékk Álfur snemma á þessu ári þegar hann heyrði mikið rætt um peningaþvætti og að hinir og þessir væru að stunda þá iðju...
Meira

Tókst að spæla egg á heitu höfðinu – læknir telur að brögð séu í tafli

Elvar Kárason lagðist í rúmið á dögunum sem ekki er nú í frásögur færandi, nema fyrir það að hann fékk óvenju háan hita og prófaði við það tækifæri að spæla egg á hárlausu höfði sínu. „Já ég fékk mikinn hita, ...
Meira

Tekur þátt í heimsmeistaramótinu í brauðsmurningi

Jóna Sigfríður Hall mun taka þátt í heimsmeistaramótinu í brauðsmurningi í byrjun desember en mótið verður haldið í Austurríki. Þátttakendur koma víðsvegar að úr heiminum. Jóna sagði í samtali við Dreifarann að hún væ...
Meira

Bylting í fiskeldi?

Fiskeldisfræðingar í Skagafirði hafa nú hafið eldi á afar sérstökum fiski, sem talinn er geta valdið byltingu í fiskeldi í heiminum og gefið Íslendingum forskot á mörkuðum út um allan heim. Um er að ræða fiskitegund sem þeir...
Meira

Námskeið í vitleysisgangi

Aðalbjörn Kristbjörn Ásbjörnsson mun nú á næstunni bjóða íbúðum á Norðurlandi vestra upp á námskeið í vitleysisgangi. Verða námskeiðin haldin beggja vegna Þverárfjalls ef næg þátttaka fæst. Aðalbjörn hefur verið að...
Meira