Logi vill efla styrki til fjölmiðla á landsbyggðinni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni
30.04.2025
kl. 15.50
Í Spursmálum Mbl.is er haft eftir Loga Einarssyni menntamálaráðherra að hann hyggist auka við styrki minni fjölmiðla úti á landi, á kostnað tveggja stærstu einkareknu miðlanna, til þess að styrkja sjálfsmynd fólks á landsbyggðinni.
Meira