Myndaveisla úr Síkinu í boði Sigurðar Inga
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Ljósmyndavefur
15.05.2025
kl. 14.35
Af því að lífið er körfubolti - ekki saltfiskur (sem betur fer) – þá er rétt að bjóða lesendum Feykis upp á aðeins meira af leiknum í gær. Sigurður Ingi ljósmyndari var að sjálfsögðu í Síkinu og Feykir fékk að velja 20 frábærar myndir í góða myndamöppu til birtingar.
Meira