Grindhvalur fannst á óvæntum slóðum
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
21.09.2025
kl. 20.51
Feykir fékk á föstudagskvöldið upphringingu þar sem tilkynnt var um óvanalegan hvalreka og myndir af hvalnum fylgdu í kjölfarið. Umsvifalaust var send fyrirspurn á Náttúrustofu Norðurlands vestra og það kom í ljós að þar vissu menn um hvalrekann en um var að ræða grindhval sem þótti svo sem ekki heyra til tíðinda. Það sem kom þó á óvart var staðsetningin.
Meira