„Núverandi leið er hættuleg og öryggi vegfarenda engan veginn ásættanlegt“
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
19.11.2025
kl. 13.54
„Það er fagnaðarefni að Vegagerðin skuli hafa boðið út for- og verkhönnun Fljótaganga ásamt nauðsynlegri vegagerð á leiðinni á milli Stafár og að fyrirhuguðum göngum,“ sagði Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri Skagafjarðar þegar Feykir innti hann eftir viðbrögðum við frétt Feykis um þessa framvindu mála sem tengjast væntanlegri gerð Fljótaganga.
Meira
