Sirrí sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
02.01.2026
kl. 15.15
Forseti Íslands sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær 1. janúar. Ein af þessum fjórtán sem sæmd var heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu var Sigríður Sigurðardóttir (Sirrí á Ökrum) fyrrverandi safnstjóri, fyrir framlag til varðveislu torfbæja og annarra menningarminja.
Meira
