Heimamennirnir Papa og Hlib semja við Kormák/Hvöt
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
29.01.2026
kl. 12.45
Meistaraflokksráð Kormáks/Hvatar heldur áfram að festa perlur á festina sína og má kannski segja að viðkvæðið hjá þeim sé ein perla á dag kemur skapinu í lag. Feykir sagði í byrjun vikunnar frá því að Stefán og Ismael hefðu skrifað undir samning og nú hefur verið tilkynnt um tvo leikmenn til viðbótar sem mun skeiða fram út á grænar grundir undir stjórn Dom Furness í sumar. Það eru þeir Papa Diounkou og Hlib Horan.
Meira
