Starf skólameistara við FNV laust til umsóknar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
01.05.2025
kl. 10.41
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra laust til umsóknar. Skólanum hefur haldist ákaflega vel á sínum skólameisturum sem hafa frá stofnun aðeins verið tveir; fyrst Jón F. Hjartarson en hann stýrði skólanum allt þar til sumarið 2011 að Ingileif Oddsdóttir tók við taumunum.
Meira