Flestir komnir með rafmagn á Norðurlandi vestra - Uppfært: Vonast er til að viðgerð ljúki í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
14.12.2019
kl. 16.37
Eftir margra daga rafmagnsleysi eru allir komnir með rafmagn í Húnavatnssýslum en enn er bilun á Glaumbæjarlínu þar sem fjórir bæir eru rafmagnslausir og Skaginn norðan Gauksstaða einnig en þar er verið að gera við línuna, samkvæmt stöðuuppfærslu RARIK frá því fyrr í dag.
Meira