Helgihald og sumartónleikar í Hóladómkirkju sumarið 2019
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.06.2019
kl. 13.42
Það verður nóg um að vera í Hóladómkirkju í allt sumar, þar verður helgihald og sumartónleikar á vegum Guðbrandsstofnunar og Hóladómkirkju. Nafnið
Guðbrandsstofnun er kennd við Guðbrand Þorláksson sem var einn helsti Biskup sem setur hefur á Hólastað.
Meira