Ólafur Guðmundsson fór ungur á sjóinn - Lesblindur, lítill og ræfilslegur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
01.06.2019
kl. 08.01
Ólafur Guðmundsson býr á Sauðárkróki kvæntur Ragnheiði Ólöfu Skaptadóttur og eiga þau þrjár stelpur. Hann er sjómaður í húð og hár, byrjaði ungur sem háseti en starfar í dag sem annar stýrimaður á Arnari HU1. Feykir hafði samband við Óla og féllst hann á að svara nokkrum laufléttum spurningum. Einnig er gaman að geta þess að hann er mikill myndasmiður og á forsíðumynd Feykis þessa vikuna.
Meira