Norrænt spjaldvefnaðarmót í haust
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
27.02.2020
kl. 08.47
Norrænt spjaldvefnaðarmót verður haldið í Svíþjóð næsta haust þar sem færustu sérfræðingar Norðurlanda sem rannsakað hafa bönd sem fundist hafa í fornleifauppgröftum koma saman. Að sögn Marjatta Ísberg, Íslandstengill mótsins, er ætlunin að slíkt mót verði haldið annað hvert ár og mundi rótera milli landa.
Meira
