Ástandið með öllu óboðlegt
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
17.12.2019
kl. 12.28
Á fundi sveitarstjórnar Húnavatnshrepps sem haldinn var sl. föstudag, þann 13. desember, var lögð fram bókun þar sem lýst er yfir miklum áhyggjum af þeirri stöðu sem upp kom í Húnavatnssýslum og víðar á landinu í óveðrinu sem geisaði í síðustu viku.
Meira