Íbúagátt á heimasíðu Húnaþings vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
15.02.2020
kl. 08.27
Á heimasíðu Húnaþings vestra hefur nú verið opnuð rafræn íbúagátt. Þar er hægt að nálgast útgefna reikninga frá sveitarfélaginu. Einnig er hægt að skrá sig inn á svæði hitaveitunnar þar sem nálgast má allar helstu upplýsingar eins og notkun, álestra, hreyfingayfirlit, reikninga og viðskiptastöðu. Notendur skrá sig inn á íbúagáttina með íslykli.
Meira
