Þröstur í Birkihlíð fyrirmynd í námi fullorðinna
feykir.is
Skagafjörður
09.12.2019
kl. 13.00
Framtíðin hér og nú var yfirskrift ársfundar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) og Norræns tengslanets um nám fullorðinna (NVL) sem haldinn var á Grand Hótel Reykjavík 28. nóvember. Á fundinum var Herdísi Ósk Sveinbjörnsdóttir, tilnefnd af Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum og Þresti Heiðari Erlingssyni, tilnefndur af Farskólanum, á Norðurlandi vestra, veittar viðurkenningar sem fyrirmyndir í námi fullorðinna árið 2019. Viðurkenningin og verðlaunin sem henni fylgja eru veitt einstaklingum hafa breytt stöðu sinni á vinnumarkaði eftir þátttöku í úrræðum FA.
Meira