Kvennakórinn Sóldís fagnar tíu ára starfi
feykir.is
Skagafjörður
22.02.2020
kl. 10.19
Kvennakórinn Sóldís fagnar því á þessu ári að tíu ár eru liðin frá stofnun hans og er þetta starfsár því það tíunda í röðinni. Kórinn var stofnaður af þremur kraftmiklum konum, þeim Drífu Árnadóttur á Uppsölum, Sigurlaugu Maronsdóttur á Sauðárkróki og Írisi Olgu Lúðvíksdóttur í Flatatungu en þær hafa skipað stjórn kórsins frá upphafi. Stjórnandi kórsins er er Helga Rós Indriðadóttir.
Meira
