Fjölmennt á íbúafundum austan Vatna
feykir.is
Skagafjörður
04.12.2019
kl. 11.48
Vel var mætt á síðustu opnu íbúafundi Sveitarfélagsins Skagafjarðar í fimm funda herferð sem fram fóru á veitingastaðnum Undir Byrðunni á Hólum, Höfðaborg Hofsósi og í Ketilási í Fljótum í síðustu viku. Almenn ánægja var meðal fundargesta með framtak sveitarfélagsins og sköpuðust góðar og gagnlegar umræður um málefni sem snerta alla.
Meira