Færðu Hollvinasamtökum Heilbrigðisstofnunarinnar rausnarlega gjöf
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
13.05.2019
kl. 11.23
Samband austur-húnvetnskra kvenna, SAHK, hélt aðalfund sinn þann 2. maí. Við það tilefni afhenti sambandið Hollvinasamtökum Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi myndarlega fjárhæð sem var m.a. afrakstur skemmtikvölds sambandsins sem haldið var í tilefni 90 ára afmælis þess í lok nóvember á síðasta ári.
Meira