Miðasölu á Króksblót lýkur í dag
feykir.is
Skagafjörður
07.02.2020
kl. 13.29
Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á Króksblót 2020 en miðasölu í Blóma og gjafabúðinni lýkur í dag, föstudaginn 7. febrúar. Allt stefnir í hörkublót að sögn Hjartar Geirmundssonar sem leitt hefur undirbúningsvinnu ´67 árgangsins fyrir blótið.
Meira
