Miklar fréttir frá kvennaboltanum – María skrifar undir hjá Stólum, nýr markmaður og Jónsi í þjálfarateymið
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
30.01.2020
kl. 09.07
María Dögg Jóhannesdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild Tindastóls sem eru góðar fréttir en sögur höfðu heyrst að hún ætlaði að söðla um og reyna fyrir sér annars staðar. Þá hefur markmaðurinn Amber Michel einnig skrifað undir samning en hún kemur frá San Diego.
Meira
