Fjölmenni á kynningarfundi GSS
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
19.11.2019
kl. 10.59
Fullt var út úr dyrum á kynningarfundi Golfklúbbs Sauðárkróks sem haldinn var í kennslustofu í bóknámshúsi Fjölbrautaskólans í gærkvöldi. Kynnt var stefna og starfsáætlun golfklúbbsins næstu ár. Einnig var kynnt 50 ára afmælisferð GSS sem farin verður næsta haust.
Meira