Vindhviður allt að 40m/sek við fjöll
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.02.2020
kl. 09.48
Nú er gul veðurviðvörun í gildi um land allt en sunnanstormur gengur nú yfir landið með hlýindum og fór hiti í 17 stig á Seyðisfirði í nótt. Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir að vind lægi síðdegis og þá fari einnig að kólna í veðri.
Meira
