Vígsla viðbyggingar við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
30.09.2019
kl. 10.27
Á morgun, þriðjudaginn 1.október klukkan 18:00, verður viðbygging Íþróttamiðstöðvar Húnaþings vestra vígð Af því tilefni er íbúum og gestum boðið til móttöku og gefst þeim tækifæri til að skoða aðstöðuna og njóta veitinga.
Meira