Ert þú gæðablóð? - Blóðbíllinn á Sauðárkróki í næstu viku
feykir.is
Skagafjörður
27.09.2019
kl. 09.18
Blóðbankabíllinn verður á Sauðárkróki við Skagfirðingabúð þriðjudaginn 1. október frá kl. 11-17 og daginn eftir frá kl. 9-11:30. Allir blóðgjafar eru hvattir til að mæta og gefa blóð sem og þeir sem vilja gerast blóðgjafar. Þorbjörg Edda Björnsdóttir, forstöðumaður öflunar blóðgjafa, segir það hafa gríðarlega þýðingu fyrir Blóðbankann að fara út á land í blóðsöfnun.
Meira