Hólabraut 11 valið Jólahús ársins 2018 af lesendum Húnahornsins
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
02.01.2019
kl. 09.40
Húnahornið stóð að vanda fyrir vali á Jólahúsi ársins á Blönduósi meðal lesenda sinna og var þetta 17. árið sem svo er gert eða allt frá árinu 2001. Þátttaka í leiknum var góð og fengu níu hús tilnefningu.
Meira