Endurskoðun á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður
03.10.2019
kl. 08.13
Undirbúningur að endurskoðun aðalskipulags Sveitarfélagsins Skagafjarðar, búsetu- og byggðarþróun sveitarfélagsins er hafinn. Í tengslum við vinnu að skipulaginu er leitað er til sérfræðinga, hagaðila og almennings til að ræða áherslur og framtíðarsýn að því er segir í frétt á vef Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Meira
