Markaleikur á Sauðárkróksvelli
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
09.07.2019
kl. 10.20
Í gærkvöldi fór fram bráðskemmtilegur leikur Tindastóls og Grindavíkur í Inkasso deild kvenna á Sauðárkróksvelli. Það vantaði svo sannarlega ekki upp á spennuna og mörkin í þessum leik því mörkin voru alls sjö. Fyrir leikinn var Tindastóll í sjötta sæti með níu stig en Grindavík í því fjórða.
Meira