Safetravel dagurinn í áttunda sinn
feykir.is
Skagafjörður
01.07.2019
kl. 16.47
Slysavarnarfélagið Landsbjörg stóð fyrir Safetravel deginum í áttunda sinn síðastliðinn föstudag. Safetravel dagurinn er haldinn í því skyni að vekja athygli á umferðaröryggi og standa slysavarna- og björgunarsveitir vaktina og spjalla við ökumenn víðsvegar um landið um ábyrgan akstur.
Meira