Stólarnir á toppnum yfir hátíðirnar - Viðtal við Helga Frey
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
21.12.2018
kl. 15.52
Tindastóll gerði góða ferð til Keflavíkur í gær þegar fyrri leikir síðustu umferðar Domino´s deildar voru spilaðir. Keflavík, sem situr í 3. sæti, hefði með sigri komist á toppinn með Njarðvík sem nú deilir toppnum með Stólunum með 20 stig en okkar menn eru með betra stigahlutfall og tróna því aðeins hærra á stigatöflunni yfir hátíðirnar.
Meira