Ætli ég myndi ekki byrja að kveikja á Herra Hnetusmjör / ANNA LÓA
feykir.is
Tón-Lystin
18.09.2019
kl. 16.46
Það er Anna Lóa Guðmundsdóttir (1988) sem svarar Tón-lystinni að þessu sinni. Hún býr í Hafnarfirðinum (fagra) um þessar mundir en er nánast hreinræktaður Skagfirðingur, dóttir Guðmundar Sveinssonar og Auðar Steingrímsdóttur hrossaræktenda með meiru. Starf Önnu Lóu felst í því að svæfa fólk í Fossvogi en hún er svæfingahjúkrunarfræðingur.
Meira
