Ný brunavarnaáætlun tekur gildi í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
20.09.2019
kl. 09.19
Brunavarnaáætlun Brunavarna Skagafjarðar var undirrituð í gær á slökkvistöðinni Sauðárkróki en hún hefur verið í vinnslu um allnokkurt skeið. Brunavarnaáætlun leggur til upplýsingar um hvernig slökkviliðið er mannað, skipulagt, útbúið tækjum, menntað og þjálfað til að takast á við þau verkefni sem því eru falin í sveitarfélaginu.
Meira
