Stuð og stemning framundan á Lummudögum
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
27.06.2019
kl. 11.35
Á Sauðárkróki mun lummuilmur væntanlega svífa yfir götum um helgina en þá verða Lummudagar haldnir í ellefta skipti. Feykir hafði samband við Steinunni Gunnsteinsdóttur, framkvæmdastjóra Lummudaga og bað hana að segja lesendum eilítið frá Lummudögum.
Meira